Sophos


Einstaklega einföld leið til að halda fyrirtæki þínu eða stofnun frá rafrænum hættum.
Öryggislausn

Netheimur og Sophos

“Þú tryggir ekki eftir á og allra síst á þessum síðustu og verstu”

Netheimur er umboðsaðili Sophos á Íslandi og hefur verið frá síðustu öld eða frá árinu 1998.

Með gríðarlega öflugum og fjölbreyttum öryggislausnum Sophos tryggjum við viðskiptavinum okkar fullkomið öryggi. Ekkert verkefni er of stórt eða lítið fyrir okkur.

Netöryggi er einn mikilvægasti þáttur daglegrar notkunar á netinu.

Tölvuþrótar eru orðnir kræfari, snjallari og útsjónarsamari en nokkru sinni. Sýktir tölvupóstar, sýktir hlekkir og “phising” eru orðin daglegt brauð. “Phising” er ótrúlega útsjónarsöm leið til svika. Veirum er komið fyrir í búnaði í gegnum sýkta pósta eða hlekki og getur veiran legið í dvala til lengri tíma áður en hún er látin til skarar skríða. Dæmi eru um fjársvik þar sem viðkomandi tók ekki eftir smá upphæðum á kreditkorti sínu þar til heildarsumman var farin að hlaupa á þúsundum og í tilfelli fyrirtækja jafnvel miljónum.

Hafðu endilega samband við okkur og sjáum hvort Sophos sé ekki lausnin fyrir þig!

Sophos fyrir heimilið


Hvað eiga heimilin og Fortune 500 fyrirtæki sameiginlegt?
Þau eiga bæði í stríði við sömu tölvuvírusa, tölvuþrjóta og tölvuskemmdarverk.

Sophos Home Free

Ver búnað heimilisins fyrir þekktum vírusum, sníkjuforritum, spilliforritum (Malware), Trojans, ormum, bottum (Bots) óþekktum öppum (PUAs) og fleiru.

Býður upp á fjölskyldustillingar þar sem hægt er að stýra aðgöngum og efni sem fjölskyldan getur skoðað.

Sophos Home Premium

Býður upp á allt sem Home býður upp á auk vörn gegn kúgunarpóstum (Ransomware), hreinsimöguleikum vegna spilliforrita (Malware), bankavörn og vörn á myndavélar tækjanna.

Hægt að setja upp í allt að 10 tækjum.

Við notum Sophos


Viltu vita meira?

Póstlisti Netheims

Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.