Ný verslun Bónus á Akureyri

Elli fór í ferðalag! Akureyri var áfangastaðurinn nánar tiltekið ný verslun Bónus á Norðurtorgi. Við höldum áfram að vinna með vinum okkar í Bónus og finnst fátt skemmtilegra en að skella sér í vinnugallann, rífa upp skrúfjárnið og græja og gera eins og maðurinn sagði. Hér má sjá nýja Bónus verslun verða til. Frágangur upp á 100 😉