Author Archives: Guðmundur Ingi Hjartarson

Takk fyrir þolinmæðina kæri viðskiptavinur

Stutt rof varð seinnipartinn í dag 20.04.2020 á hýstum kerfislausnum hjá Netheimi. Upp kom óvænt rafmagnsbilun. Um ófyrirséð mannleg mistök var að ræða og þurfti að bregðast hratt og örugglega við. Varaaflsstöðvar og díselstöð okkar hér í Borgartúninu fóru í gang og virkuðu sem skildi. Til að tryggja öryggi voru helstu netþjónar okkar teknir niður […]

Ein stærsta uppfærsla á WordPress frá upphafi

Bráðlega kemur út ný útgáfa af WordPress, útgáfa 5.0, og er þetta ein stærsta uppfærsla á WordPress frá upphafi. Aðal breytingin við nýju útgáfuna er hinn svokallaði „Gutenberg“ ritill sem mun taka við af þeim hefðbundna ritli sem hefur verið partur af WordPress kerfinu frá upphafi. Þetta mun hafa gríðarlegar breytingar í för með sér […]

Nauðsynlegt að uppfæra vefi reglulega

Einn stærsti gagnaleki í heimi átti sér stað þegar gögnum um Panamaskjölunum var lekið á netið. Hinsvegar vita ekki margir að lekann má rekja til innbrots í gegnum viðbót í WordPress sem heitir Revolution Slider (revslider). Hakkararnir nýttu sér það að uppfærslum var ábótavant og ekki búið að uppfæra viðkomandi viðbót upp í nýjustu útgáfu […]

Uppskriftastandur fyrir Hagkaup

Við tókum þátt í skemmtilegu samstarfi með Hagkaup og smíðuðu vef sem hýsir Hagkaupsbækurnar.  Nú getur þú komið við í Kringlunni, valið þér góðan rétt og prentað út það sem þarf að kaupa. Svo fylgir að sjálfsögðu uppskriftin með 🙂 But we are always in confusion and doubt about choosing the perfect and ideal Browser […]

Dagar Windows XP á enda

Keyrir Windows XP á einhverjum tölvum í þínu fyrirtæki? Microsoft hefur nú gefið út dagsetningu fyrir hvenær hætt verður stuðningi við Windows XP og Office 2003. Þann 8 apríl 2014 verður stuðningi við stýrikerfið hætt. Sem þýðir að það verður ekki lengur hægt að sækja uppfærslur frá Microsoft fyrir Windows XP.  Það eru ekki nema […]

Windows 7 slow boot with Sophos installed

Issue Windows Small Business Server 2008 domain Some Windows 7 computers take over 10 minutes to boot During delay Windows displays „Please Wait…“ message (above) If „Verbose vs normal status messages“ Group Policy is enabled, Windows displays „Applying Software Installation Policy…„     Troubleshooting, Cause and Resolution There were no clues in Application, System, or Group Policy logs. After some testing I […]

Netheimur sendir út KR útvarpið í sumar

Þá er komið að fyrstu útsendingu ársins og fimmtánda starfsári. Hefjum útsendingu klukkan 17:00 á mánudag frá KR-heimilinu og verður „Landslið“  KR útvarpsins á vaktinni.  Leikurinn við Stjörnuna hefst klukkan 19:15 og lýsir Bjarni Felixson leiknum.  Útvarp KR sendir út á fm 98,3, og á netheimur.is/utsendingar. Hægt er að hlusta á útvarpið á öllum gerðum […]

Vilborg aftur lögð í hann

Við erum stoltir að taka þátt í næstu ferð Vilborgar enn nú ætlar hún að ferðast til Norður-Ameríku. Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari stefnir að því að klífa Tindana sjö á einu ári, sjö hæstu fjallstinda í hverri heimsálfu. Ferðalagið hefst í þessum mánuði á McKinleyfjalli, öðru nafni Denali, sem er hæsta fjall í Norður-Ameríku. Takmarkinu […]

Sóló á Suðurpólinn

Netheimur er stoltur styrktaraðili Vilborgar Örnu Gissurardóttur sem leggur af stað í næstu viku í 50 daga gönguferð á Suðurpólinn. Vilborg ætlar “Sóló á Suðurpólinn” og verður þannig fyrsta íslenska konan til að ganga þessa leið. Netheimur setti upp og hýsir vefsíðuna lifsspor.is þar sem áheitasöfnun á gönguna fer fram, en ágóðinn mun renna til […]