Category Archives: WordPress

Ein stærsta uppfærsla á WordPress frá upphafi

Bráðlega kemur út ný útgáfa af WordPress, útgáfa 5.0, og er þetta ein stærsta uppfærsla á WordPress frá upphafi. Aðal breytingin við nýju útgáfuna er hinn svokallaði „Gutenberg“ ritill sem mun taka við af þeim hefðbundna ritli sem hefur verið partur af WordPress kerfinu frá upphafi. Þetta mun hafa gríðarlegar breytingar í för með sér […]

Nauðsynlegt að uppfæra vefi reglulega

Einn stærsti gagnaleki í heimi átti sér stað þegar gögnum um Panamaskjölunum var lekið á netið. Hinsvegar vita ekki margir að lekann má rekja til innbrots í gegnum viðbót í WordPress sem heitir Revolution Slider (revslider). Hakkararnir nýttu sér það að uppfærslum var ábótavant og ekki búið að uppfæra viðkomandi viðbót upp í nýjustu útgáfu […]