Hugbúnaðar- og veflausnir
GDPR fyrir WordPress
Við höfum sérsmíðað GDPR viðbót (e. plugin) fyrir WordPress
SKOÐA NÁNARHýsingar- og netþjónusta
Allt á sama stað
Salurinn okkar er í miðri Reykjavík og nær Tier 3 staðli.
Þreföld kæling með tvöföldu varaafli.
DKWoo viðbót
WooCommerce og DK
Með DKWoo geta fyrirtæki beintengt DK bókhald við WooCommerce vefverslunarkerfið.
SKOÐA NÁNARÖryggislausnir Sophos
Stöðugt Eftirlit
Öryggislausnir Sophos er einstaklega einföld leið til að minnka þann kostnað og þau flækjustig sem það er að halda fyrirtæki / stofnun þinni frá öllum hættum tengdum upplýsingariðnaðinum.
SKOÐA NÁNARHeildarlausnir fyrir þitt fyrirtæki
Við sjáum um rekstur tölvukerfa fyrir fyrirtæki og stofnanir. Stór sem smá.
Rekstur og þjónusta
Við sjáum um alhliða UT rekstur fjölda fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. Frá fyrirtækjum á borð við Bónus, Félagsstofnun Stúdenta niður í minni fyrirtæki. Persónuleg þjónusta er okkar aðalsmerki.
Hýsingar- og netþjónusta
Við erum einn af stærstu vefhýsingaraðilum landsins með yfir 2.500 viðskiptavini í vefhýsingu. Vefhýsingin er rekin í öruggu umhverfi í ISO 27001 vottuðum gagnaverum.
Hugbúnaðar- og veflausnir
Við sérhæfum okkur sérstaklega í WordPress og WooCommerce forritun og hönnun fyrir vefsíður fyrirtækja.
Vél- og hugbúnaður
Við ráðleggjum og útvegum hug- og vélbúnað sem þjónustu við okkar viðskiptavini. Okkar markmið er að veita persónulega þjónustu og hámarka leitina
að lausnum til að tryggja fyrirtækjum bestu verðin.
Öryggislausnir Sophos
Með Sophos Security öryggislausnum er viðskiptavinum okkar tryggt heildaröryggi á tæknibúnaði og UT kerfum sínum.
Þjónustusamningar
Vertu viss um að þú hafir aðgengi að þjónustu þegar þú þarft á henni að halda og tryggðu að tækni- og netbúnaður þinn sé í þjónustusamning.
Hefurðu einhverjar fyrirspurnir?
Ekki hika við að hafa samband við okkur. Við lofum því að svara þér eins fljótt og við mögulega getum.
Fyrirspurn um þjónustu?
Vantar þig tækniaðstoð, hýsingu á vef eða netþjón hjá okkur?
Fyrirspurn um reikninga?
Vantar þig reikningayfirlit eða að skoða áskriftirnar þínar?


Hlustaðu á KR Útvarpið
Hér getur þú hlustað á beina útsendingu frá öllum leikjum KR í sumar.
KR ÚTVARPIÐ - BEIN ÚTSENDING