Vefhýsing síðan 1998

Við höfum rekið hýsingarþjónustu okkar í rúm 20 ár og kappkostum að veita persónulega þjónustu til viðskiptavina okkar.  Við rekum einnig hugbúnaðar og tæknideild og bjóðum upp á ýmsar þjónustur við vefsmíði og forritun. Við viljum bjóða fyrirtæki þínu að koma í þjónustu og viðskipti til okkar.

Guðmundur Ingi Hjartarson, framkvæmdastjóriNetheimur ehf.

Vandamál leyst vel og samskipti frábær

Við höfum verið með hýsingu hjá Netheim á okkar vef Grapevine.is og hefur þjónustan verið til fyrirmyndar og uppitími mjög góður. Öll samskipti frábær og öll vandamál sem koma upp með viðbragðstíma vefsins leyst vel og ráðgjöf til fyrirmyndar. Við mælum 100% með þeim.

Hilmar Steinn Grétarsson, útgefandiReykjavík Grapevine

Flutningur vefs er innifalinn í verði.
Við tryggjum hnökralausan flutning án niðritíma vefs.

Hýsing 1
1.490 + vsk

Fyrir litla og meðalstóra vefi

Hýsing 2
2.890 + vsk

Fyrir stærri vefi og vefverslanir

Hýsing 3
4.890 + vsk

Fyrir vefi sem þurfa mikinn hraða

Mælum 100% með viðskiptum

Við hjá Kaliber höfum verið með okkar hýsingu í umsjón Netheims / Xnet í allmörg ár og getum vitnað um að þjónusta þeirra, metnaður og þekking er einstök ásamt því að vélbúnaður, öryggi og nettækni er fyrsta flokks. Við mælum 100% með viðskiptum við þau.

Sigurður G. Sigurðsson, eigandiKaliber ehf.