Verðskrá
Hver er munurinn á ACB og OBM?
OBM er öflugur og öruggur hugbúnaður til að taka afrit af þjónum í fyrirtækja-umhverfi, á meðan ACB keyrir á léttri útgáfu hugbúnaðarins með einfaldara viðmóti og takmarkaðri eiginleikum. Öll verð eru birt með vsk.
3 GB ACB = 1.612 kr
10 GB OBM = 3.968 kr
250 GB OBM = 7.812 kr
500 GB OBM = 13.144 kr
1 TB OBM = 17.112 kr

Prófaðu frítt í 30 daga!

Hér getur þú sótt hugbúnaðinn og notað til reynslu í 30 daga þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga. Þú hleður niður hugbúnaðinum og setur upp. Velur þær skrár sem þú vilt afrita og lætur hugbúnaðinn alfarið sjá um daglega afritunartöku. Að 30 dögum liðnum færðu upplýsingar um hvernig þú getur keypt þjónustuna hafir þú áhuga á því eða afskráð þig og eytt öllum gögnum sem þú hefur hlaðið til okkar til afritunar.

ACB hugbúnaður

Létt útgáfa fyrir afritunartöku á útstöðvum og einkatölvum.

Sækja fyrir Windows Sækja fyrir OS X

OBM hugbúnaður

Fullbúinn hugbúnaður fyrir þjóna og stærri vélar.

Sækja fyrir Windows Sækja fyrir OS X Sækja fyrir Linux