Heildstæð lausn fyrir stofnanir og félagasamtök

Verkalýðsfélög, stofnanir og félög geta tengt vefi sína við okkar lausn og leyst stóran þátt í utanumhaldi um félagsmenn á einum stað.

Mínar síður

Yfirlit yfir sjóðsmál, styrki, umsóknir og önnur mál tengd sínu félagi.

DK með WordPress

Með DK og okkar lausn fæst heildstæð lausn. Í kerfinu er haldið vel utan um félagsmenn.

Reglulegar uppfærslur

Öflugar uppflettivinnslur sem auðvelda fyrirspurnar- og leitaraðgerðir.