Heildstæð lausn fyrir stofnanir og félagasamtök

Verkalýðsfélög, stofnanir og félög geta tengt vefi sína við okkar lausn og leyst stóran þátt í utanumhaldi um félagsmenn á einum stað.

Mínar síður

Yfirlit yfir sjóðsmál, styrki, umsóknir og önnur mál tengd sínu félagi.

DK með WordPress

Með DK og okkar lausn fæst heildstæð lausn. Í kerfinu er haldið vel utan um félagsmenn.

Reglulegar uppfærslur

Öflugar uppflettivinnslur sem auðvelda fyrirspurnar- og leitaraðgerðir.

Þjónustan er 100%

Netheimur hefur séð um öll tölvumál fyrir Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) frá því árið 2008. Síðustu 12 mánuði hefur mikið reynt á þjónustuna vegna endurnýjunar á öllum tölvubúnaði félagsins, bæði útstöðvum og netþjónum. Netheimur hefur séð um þá vinnu frá A – Ö. Netheimur hefur frá upphafi haft umsjón með innleiðingu á nýjum hugbúnaði fyrir SSF auk þess að sjá um smíði og viðhald á vefkerfum. Mín upplifun af samstarfinu við Netheim er fagmennska, raunhæfar kostnaðaráætlanir og 100% þjónusta.

Hilmar Vilberg Gylfason, Fjármálastjóri