Sérsmíðaðar hugbúnaðar- og veflausnir

WordPress

Við sérhæfum okkur í forritun og smíði á vefjum í WordPress. Lögð er rík áhersla á skalanlega og notendavæna hönnun.

WooCommerce

Við setjum upp vefverslanir af ýmsum stærðum og gerðum í WooCommerce.

Greiðslugáttir

Allar helstu greiðslugáttir íslensku kortafyrirtækjanna.

DKWoo

DKWoo viðbótin beintengir vefverslunina við DK bókhaldskerfi.

Mínar Síður

Tengt við félagakerfi DK með WordPress og rafrænum skilríkjum.

Þau hjá Netheim eru lausnamiðaðir snillingar!

Bóksala stúdenta er ein stærsta vefverslun landsins. Við erum að nota DKWoo viðbótina til að tengja bókhaldið við Woocommerce. Netheimur hefur séð um vef Bóksölu stúdenta frá því í kringum árið 2010, þá með Magento vefumsjónarkerfinu, um áramótin 2017-18 færði Netheimur vefverslun Bóksölu stúdenta yfir í WordPress og sjáum við ekki eftir því, Netheimur hefur sýnt mikla lipurð við lausn á þeim vandamálum sem upp koma við flutning á svo stórri vefverslun sem er tengd við DK bókhaldskerfið og viðhald við vefinn í áframhaldi gott. Netheimur er lausnarmiðað, faglegt fyrirtæki með gott viðmót starfsfólks og einstaklega gott kaffi.

Bóksala Stúdenta