Fagleg leitarvélabestun eykur sölu
60% allra smella í leitarniðurstöðum Google fara á þrjár efstu niðurstöðurnar.
Góð leitarvélabestun skilar sér í meiri viðskiptum og vörumerkjavitund – Við hjálpum þínu fyrirtæki að sjást betur á leitarvélum eins og Google og Bing.
Við lagfærum kóða
Oft þarf að laga kóða til að leitarvélar lesi vefinn betur og sýni hann oftar í leitarniðurstöðum.
Hraðinn skiptir máli!
Hleðsluhraði vefsíða skiptir Google miklu máli! Ein sekúnda til eða frá getur skipt sköpum.
Google my business
Við skráum þitt fyrirtæki í fyrirtækjaskrá Google svo að þú birtist þegar fólk leitar að þjónustu.
Öflun ytri tengla
Við aðstoðum við að afla ytri tengla, sem eru einn mikilvægasti þáttur leitarvélabestunar. Góðir ytri tenglar inn á þinn vef senda Google merki um góðan vef.
Lagfæring á texta
Texti í titlum og meginmáli vefsins þarf að vera rétt upp settur og innihalda rétt orð.
Tenging við greiningartól
Við tengjum vefinn við greiningartól á borð við Analytics og Search Console og sendum þér sjálfvirkar skýrslur reglulega.