Tag Archives: uppfæra wordpress

Ein stærsta uppfærsla á WordPress frá upphafi

Bráðlega kemur út ný útgáfa af WordPress, útgáfa 5.0, og er þetta ein stærsta uppfærsla á WordPress frá upphafi. Aðal breytingin við nýju útgáfuna er hinn svokallaði „Gutenberg“ ritill sem mun taka við af þeim hefðbundna ritli sem hefur verið partur af WordPress kerfinu frá upphafi. Þetta mun hafa gríðarlegar breytingar í för með sér […]