Vandamál leyst vel og samskipti frábær

Við höfum verið með hýsingu hjá Netheim á okkar vef Grapevine.is og hefur þjónustan verið til fyrirmyndar og uppitími mjög góður. Öll samskipti frábær og öll vandamál sem koma upp með viðbragðstíma vefsins leyst vel og ráðgjöf til fyrirmyndar. Við mælum 100% með þeim.

Hilmar Steinn Grétarsson, útgefandiReykjavík Grapevine

hýsingarþjónusta – Colocation

Við sníðum hýsingarþjónustu að þínum þörfum. Þú getur sett upp búnaðinn þinn hjá okkur og við sjáum um rekstur hans í öryggisvottuðum vélasölum okkar, eða leigt þér búnað, allt eftir því hvað hentar þér og þínu fyrirtæki best.

Mælum 100% með viðskiptum

Við hjá Kaliber höfum verið með okkar hýsingu í umsjón Netheims / Xnet í allmörg ár og getum vitnað um að þjónusta þeirra, metnaður og þekking er einstök ásamt því að vélbúnaður, öryggi og nettækni er fyrsta flokks. Við mælum 100% með viðskiptum við þau.

Sigurður G. Sigurðsson, eigandiKaliber ehf.