Þjónustusamningar
Aðgengi að þjónustu þegar þú þarft á henni að halda
Við sjáum um að uppfæra vefinn og viðeigandi viðbætur reglulega
Við afritum allan vefinn og viðbætur daglega
Við bjóðum upp á að senda þér mánaðarlegar skýrslur með yfirliti yfir ástand vefsins
Við nýttum ráðgjöf og þjónustu Netheims við uppsetningu á tæknimálum fyrir hótel okkar. Fagleg vinnubrögð og þekking starfsmanna mjög góð. Örugg og góð þjónusta.