Rafræn innskráning á vefum
Nú getur þú skráð þig inn með rafrænni auðkenningu á WordPress vefinn þinn

Rafræn skilríki
Hvernig virkar lausnin?
Virkni og uppsetning
Lausnin er sjálfstæð WordPress viðbót með tilbúnu viðmóti sem hægt er að setja inn á þinn vef. Með henni er því óþarfi að smíða allt frá grunni, útbúa sér stuðning fyrir bæði skilríki á farsíma og skilríki á kortum eða öðru formi, meðhöndla allar villumeldingar rétt o.fl. Það eina sem þarf að gera er að setja viðbótina inn á réttan stað á vefnum þínum og sjá til þess að vefurinn þinn taki síðan við upplýsingunum um notandann eftir auðkenninguna.
Lausnin er hönnuð til að lágmarka vinnu og kostnað við innleiðingu, tryggja öryggi notandans og eiganda vefsins.
Innskráning og nýskráning
Notandi á vef nýskráir sig með farsíma sínum eða Smart-ID. Stofnast sem notandi um leið á vef og fær úthlutað sínum aðgangi að vefnum. Nýskráning tekur nokkrar sekúndur !
Póstlisti Netheims
Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.