Sjálfsafgreiðsla eður ei?

Hýsing

Sjálfsafgreiðsla, staðlaðar eða sérsniðnar lausnir
Við bjóðum

Hýsingar

„Að hýsa er sagnorð sem þýðir að veita húsaskjól“
Hýsingar á vefsvæðum er okkar mál!
Öruggar og traustar hýsingar á Íslandi og ISO vottun 27001.
Við bjóðum staðlaða pakka eða sérsniðna lausn að þínu fyrirtæki. Við erum ólík með ólíkar þarfir og mismikla kunnáttu.
Margir vilja gera hlutina sjálfir, svipað og fara á sjálfsafgreiðslustöð og dæla sjálfur á bílinn en aðrir vilja þjónustu og aðstoð.

Hvort sem þú kýst þá eigum við til lausnina. Ertu þinn eiginn kerfisstjóri og vilt sjá um allt á eigin hátt?
Smelltu hér!

Nú þegar með hýsingu hjá Netheim? Skráðu þig inn hér að neðan.

Einhverjar spurningar?

Algengar spurningar

Hvernig á að hýsa vef?

Þú velur hýsingu sem hentar þér og stofnar aðgang á sjálfsafgreiðslu vefnum okkar https://clients.xnet.is/. Þar getur þú unnið með þínar vefsíðu/ur.

Er vefsíðan mín örugg?

Við tökum dagleg afrit af öllum vefsíðum sem eru í hýsingu hjá okkur.

Hvar er hýsing Netheims?

Hýsingarsalurinn okkar er staðsettur í nútímalegu hýsingarumhverfi Thor Center í Hafnarfirði. Með þessu bjóðum við hágæða hýsingar í öruggu, íslensku umhverfi. Hýsingarumhverfi okkar ber ISO27001 gæðavottun.

Póstlisti Netheims

Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.