
Tækniþjónusta
Tæknideild Netheims býður persónulega og góða þjónustu
Fyrirtækjaþjónusta
Reynsla okkar af tækni og hugbúnaði spannar yfir 50 ár
Tæknideild okkar býr að yfirgripsmikilli og fjölbreyttri þekkingu á hinum ýmsu tækjum og hugbúnaði sem fyrirtæki nýta sér í daglegum rekstri.
Við erum sérfræðingar í Office 365 og tenginum þess við hin ýmsu kerfi. Office 365 er fjölbreytt tól sem nýtist all flestum fyrirtækjum daglega. Hægt
Þjónusta við tæki og hugbúnað
Hvað gerir tæknideildin okkar?
- Tengir prentara, tölvur, skanna, handskanna, sjálfsafgreiðsluhlið, kassakerfi,
- Uppsetning á hugbúnaði, tölvum, spjaldtölvum, tölvupósti, Office 365.
- Fjartengingar vegna heimavinnu.
Póstlisti Netheims
Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.
Nýjustu fréttir frá hugbúnaðardeild
Fréttir
Ný verslun Bónus á Akureyri
apr 27, 2022
Elli fór í ferðalag! Akureyri var áfangastaðurinn nánar tiltekið ný verslun Bónus á Norðurtorgi. Við höldum áfram að vinna með vinum okkar í Bónus og
Jól í kerfissalnum
mar 3, 2022
Við skreytum allstaðar fyrir jólin, líka í kerfissalnum okkar. Þemað 2021 er grænn
Sjálfsafgreiðsluhliðið hjá Bónus Smáratorg
nóv 17, 2021
Við höldum áfram að bæta í verkefnin okkar. Hér vorum við að klára sjálfsafgreiðsluhliðið hjá Bónus Smáratorgi. Frábær teymisvinna tæknideildar og Viðskiptalausna sem er nýja