Tæknideild

Ráðgjöf


Vantar þig ráðgjöf vegna upplýsingatækni eða vefvinnslu?
Við bjóðum

Ráðgjöf

„Það er til ráð við öllu nema ráðaleysi“

Við deyjum ekki ráðalaus heldur veitum alhliða ráðgjöf sem snýr að upplýsingatæknirekstri og vefmálum fyrirtækja. Við búum að yfir 100 ára reynslu í tölvubransanum og sú reynsla hefur skilað okkur á þann stað sem við erum í dag. Hagkvæmni og skilvirkni í rekstri er okkar útgangspunktur, við viljum bara leysa úr flækjunum. Með þeirri hröðu þróun sem nú ríður yfir er mikilvægt að skoða ítarlega allan tölvurekstur.

  • Póstmálin, ertu með of mikið af hólfum sem ekki er verið að nota?
  • Búnaður, ertu með óþarfa búnað sem jafnvel er orðinn úreltur og veldur töfum á verkefnum?
  • Hver er staðan á Wi-Fi og öðrum netmálum?
  • Vantar þig heimasíðu, rafræna innskráningu, rafræna auðkenningu eða tengingar við t.d. DK til að einfalda vefsöluna?

Hafðu samband á adstod@netheimur.is og komum þínum málum í réttan farveg.

Póstlisti Netheims

Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.