Samningakerfi


Sérsniðið að þinni starfssemi
Við bjóðum

Lausnir

“Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?”

Hugbúnaðardeild Netheims hefur þróað rafrænt samningakerfi sem gefur fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að nýta sér stafræna lausn varðandi umsóknir og undirritunarferli samninga.
Rafræn innskráning, rafrænt umsóknarferli og rafræn undirritun, styttir verkferla, sparar stöðugildi og flýtir niðurstöðum.

Samningakerfi

Húsaleigusamningar og dvalarsamningar FS

Við smíðuðum samningakerfi fyrir Félagsstofnun Stúdenta og Stúdentagarða. Árlega gera FS hundruðir leigusamninga vegna Stúdentagarða og dvalarsamninga vegna leikskóla. Samningakerfið hjálpar þeim að halda utan um ferlið, lækka kostnað og flýta umsóknarferlinu.

Póstlisti Netheims

Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.