Hugbúnaðardeild
Samþætting vefverslunar og bókhalds
Er ekki kominn tími til að tengja?
Við bjóðum
Að tengja kerfin saman
“Alvöru umbótarmenn bæta sjálfan sig”
Tengingar milli kerfa spara vinnu og tíma, okkar og starfsmanna okkar. Í breyttu landslagi þróunar eftir heimsfaraldurinn urðu tengingar milli kerfa mikilvægari. Að tengja saman bókhaldskerfi við vefverslun einfaldar þú allt utanumhald.
Samþætting kerfa gera það að verkum að lagerstaða verður nákvæmari, reikningagerð fljótlegri og breytingar á vörum einfaldari.
Það má líkja ferlinu við það að bókhaldskerfið stýrir lager, reikningum og stofnun nýrra vara. Vefverslunin stýrir útliti og öllu því sem snýr að viðskiptavininum.

Tengja DK bókhaldskerfi við vefverslun
Við eigum ýmis útfærslur á tengingum við DK.
Það er kominn tími til að tengja!
Hafðu samband og leyfðu okkur að einfalda reksturinn þinn og gefa þér meiri tíma til að sinna öllu hinu
Póstlisti Netheims
Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.