Netheimur er umboðsaðili Sophos á Íslandi

Netheimur hefur verið frá árinu 1998 með sölu og uppsetningu á Sophos. Með gríðarlega öflugum og fjölbreyttum öryggislausnum Sophos tryggjum við viðskiptavinum okkar fullkomið öryggi. Ekkert verkefni er of stórt eða lítið fyrir okkur. Vírusvarnir og netöryggi er einn mikilvægasti þáttur daglegrar notkunar á netinu.


Hér getur þú farið yfir lausnir sem eru í boði