Brúar bilið milli
vefverslunar og birgðarkerfa

Það er auðvelta að stýra gögnum á
milli kerfa eins og þér hentar.

Vefbrúin er það sem vantaði á milli DK og WooCommerce. Við skoðuðum uppbyggingu á báðum kerfunum og þróuðum lausn sem einfaldar þér lífið. Með Vefbrúnni keyrir þú allar þær breytingar sem þú þarft, hvort sem það eru verðbreytingar, vörulager og keyrir á milli upplýsingar.

Afbrigðavörur

Afbrigðavörur geta verið mörg vörunúmer og á mjög einfaldan hátt getur
Þú sett inn vörur beint frá vörulager í vefverslun